RÁÐGJÖF OG ÞJÓNUSTA

OFFICE
365

Kanntu að meta

Office 365?

FERLAR OG STEFNUMÓTUN

Ertu að meta

vinnuferla rétt?

NAV &

POWERBI

Vantar yfirsýn

til að meta stöðuna?

 
 
BENNI
Ráðgjöf, BI, rekstur tölvukerfa
KJARTAN
BI ráðgjöf, stjórnenda-upplýsingar, skýið.
ÓLI
Ráðgjöf og forritun, SharePoint, vefur, snjalllausnir, skýið
DAVÍÐ
Ferlar, stjórnenda-upplýsingar, BI, verkefnastjórnun
ÞÓR
 
Ráðgjöf og forritun, ERP, BI, sérlausnir

Tekjusagan.is

Metadata er, ásamt Analytica, samstarfsaðili stjórnvalda um þróun á gagnvirku upplýsingasíðunni Tekjusagan

Á Tekjusögunni má sjá hvernig ráðstöfunartekjur þjóðarinnar hafa þróast síðustu 26 ár og hvernig tekjur hafa dreifst milli tekjuhópa. 

Vinnan á bak við Tekjusöguna er sambland af gagnavinnu, framsetningu í Power BI og vefvinnu.  Vefurinn keyrir í skýjalausnum Microsoft. 

 
 

Kanntu að meta sölutölur?

Á hverju ári gerir Vínbúðin sölutölur áfengis aðgengilegar niður á vörunúmer.  Þessi gögn er ljómandi skemmtilegur efniviður í sölugreiningu í Power BI og áhugavert í leiðinni að kafa aðeins ofan í neysluhegðun Íslendinga þegar kemur að áfengum drykkjum.

Hvaða bjór er vinsælastur á Íslandi?  

Frá hvaða landi kemur vinsælasta rauðvínið?

 

Í skýrslunni er að finna upplýsingar um bjórinn, rauðvínið, hvítvínið, freyðivínið og sterka vínið fyrir árin 2012 til 2017. 

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan og svalaðu upplýsingaþorstanum

Frekari spurningar um Vínbúðarskýrsluna?  Sendu okkur póst

 

Bankastræti 5, 101 Reykjavík, Ísland

Sími: +354 532 9000

© 2018 Metadata